Strákarnir eru samankomnir á lokaáfangastað seríunnar. Endaspretturinn hefst og sigurvegarar Alheimsdraumsins eru krýndir.