Í þessum þætti fylgjumst við með endurbótum hjá Söndru Hlíf á gömlu húsi á Bræðraborgarstíg sem hústökufólk hafði lagt undir sig eftir hrun.