Jónína og Fannar keyptu hús langömmu Fannars í Árbænum. Þau hafa tvo mánuði til að breyta því áður en þau flytja inn.