Í þessari stórskemmtilegu viðureign í Kviss tekur Fram á móti Þrótti í sannkölluðum nágrannaslag. Fyrir hönd Fram eru Ragga Gísla og Siggi Þór. Í liði Þróttar mæta Björgvin Franz og Dóri Gylfa.