Í þriðja þætti er fjallað um tölvuleiki. Dóri heimsækir meðal annars íslenskt fyrirtæki sem er að búa til leik og fylgist með Íslandsmeistarmótinu í skotleiknum Counter Strike.